Fréttir

 • Kvennatölt Vesturlands fór fram í Faxaborg miðvikudaginn 16. apríl. Er þetta í fyrsta sinn sem þessi keppni er haldin en ekki er ólíklegt að þessi keppni sé komin til að vera. Skráningar um 40 og mótið því af passlegri lengd, […]

  Úrslit frá Kvennatölti Vesturlands

  Kvennatölt Vesturlands fór fram í Faxaborg miðvikudaginn 16. apríl. Er þetta í fyrsta sinn sem þessi keppni er haldin en ekki er ólíklegt að þessi keppni sé komin til að vera. Skráningar um 40 og mótið því af passlegri lengd, […]

 • Firmakeppnin verður haldin á sumardaginn fyrsta eins og vant er og nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi skjali. Stjórn Hestaeigendafélags Búðardals

  Firmakeppni Hestaeigendafélags Búðardals

  Firmakeppnin verður haldin á sumardaginn fyrsta eins og vant er og nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi skjali. Stjórn Hestaeigendafélags Búðardals

 • Í ár verður LÍFStöltið haldið í fjórða sinn 24. apríl í reiðhöll hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ. Mótið er eingöngu ætlað konum en er annars hefðbundið töltmót fyrir byrjendur sem lengra komna. Margar konur hafa á mótinu unnið stóra persónulega sigra […]

  LÍFStöltið 2014

  Í ár verður LÍFStöltið haldið í fjórða sinn 24. apríl í reiðhöll hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ. Mótið er eingöngu ætlað konum en er annars hefðbundið töltmót fyrir byrjendur sem lengra komna. Margar konur hafa á mótinu unnið stóra persónulega sigra […]

 • LÍFStöltsnefndin yrði afar hamingjusöm ef þið yrðuð svo væn að hjálpa okkur að styrkja “Kvennadeild Landspítalans” en þetta er 4 árið sem haldið er styrktarmót þeim til handa. Á mótinu keppa bæði sterkustu reimenn landsins sem og þær sem eru […]

  Lífstölt.Til styrktar Kvennadeilds Landspítalans

  LÍFStöltsnefndin yrði afar hamingjusöm ef þið yrðuð svo væn að hjálpa okkur að styrkja “Kvennadeild Landspítalans” en þetta er 4 árið sem haldið er styrktarmót þeim til handa. Á mótinu keppa bæði sterkustu reimenn landsins sem og þær sem eru […]


 • Sýnikennsla kl.19.00 á skýrdagskvöld, fimmtud 17apríl í reiðhöllinni í Herði. Súsanna Sand, hestamannafélagið Hörður og Styrktarfélagið Taktur standa fyrir sýnikennslunni. Súsanna mun sýna okkur áherslur sínar í þjálfun hesta á mismunandi aldri og þjálfunarstigum. Hún mun segja okkur áherslur sem […]

  Súsanna Sand með sýnikennslu í kvöld

  Sýnikennsla kl.19.00 á skýrdagskvöld, fimmtud 17apríl í reiðhöllinni í Herði. Súsanna Sand, hestamannafélagið Hörður og Styrktarfélagið Taktur standa fyrir sýnikennslunni. Súsanna mun sýna okkur áherslur sínar í þjálfun hesta á mismunandi aldri og þjálfunarstigum. Hún mun segja okkur áherslur sem […]

 • Firmakeppni Skugga verður haldin fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta, á félagssvæðinu við Vindás. Verður allt með hefðbundnum hætti. Keppt verður í pollaflokki (teymt undir og allir fá verðlaun), barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki. Engar skráningar eða slík formlegheit, aðeins […]

  Firmakeppni Skugga

  Firmakeppni Skugga verður haldin fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta, á félagssvæðinu við Vindás. Verður allt með hefðbundnum hætti. Keppt verður í pollaflokki (teymt undir og allir fá verðlaun), barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki. Engar skráningar eða slík formlegheit, aðeins […]

 • Líflandsmót Fáks verður haldið 26. og 27. apríl. Þar sem mótið hefur stækkað frá ári til árs verður það í fyrsta skipti á tveimur dögum. Búið er að bæta við tveimur keppnisgreinum en þær eru fimi og slaktaumatölt. Skráningargjöld eru […]

  Líflandsmót Fáks

  Líflandsmót Fáks verður haldið 26. og 27. apríl. Þar sem mótið hefur stækkað frá ári til árs verður það í fyrsta skipti á tveimur dögum. Búið er að bæta við tveimur keppnisgreinum en þær eru fimi og slaktaumatölt. Skráningargjöld eru […]

 • Opna Páskamót Sleipnis verður haldið miðvikudaginn 16.apríl 2014 ì Sleipnishöllinni. Dagskrá: 18:00 17.ára og yngri 18:30 1.flokkur 19:15 Opinn flokkur 20:00 Hlé 20:30 B-úrslit 17.ára og yngri 20:45 B-úrslit 1.flokkur 21:00 B-úrslit Opinn flokkur Hlé í 15. mínútur 21:15 A-úrslit […]

  Opið Páskamót Sleipnis, Dagskrá-Ráslistar

  Opna Páskamót Sleipnis verður haldið miðvikudaginn 16.apríl 2014 ì Sleipnishöllinni. Dagskrá: 18:00 17.ára og yngri 18:30 1.flokkur 19:15 Opinn flokkur 20:00 Hlé 20:30 B-úrslit 17.ára og yngri 20:45 B-úrslit 1.flokkur 21:00 B-úrslit Opinn flokkur Hlé í 15. mínútur 21:15 A-úrslit […]

 • Fura frá Stóru-Ásgeirsá mætir með knapa sínum Ólafi Ásgeirssyni á Dymbilvikusýningu Spretts sem fram fer í kvöld í nýju reiðhöllinni. Fura sló svo sannarlega í gegn á Stóðhestaveislunni sem fram fór síðustu helgi á Ingólfshvoli. Fura er klárhryssa með 8,34 […]

  Fura frá Stóru-Ásgeirsá mætir í kvöld

  Fura frá Stóru-Ásgeirsá mætir með knapa sínum Ólafi Ásgeirssyni á Dymbilvikusýningu Spretts sem fram fer í kvöld í nýju reiðhöllinni. Fura sló svo sannarlega í gegn á Stóðhestaveislunni sem fram fór síðustu helgi á Ingólfshvoli. Fura er klárhryssa með 8,34 […]

 • Fyrsta opna íþróttamótið Hestamannafélagið Máni heldur Opið íþróttamót Mána sem fer fram helgina 25.-27. apríl nk. Máni hefur undanfarin ár haldið Opið íþróttamót í lok apríl. Mótið hefur verið vel sótt þar sem þetta er fyrsta opna íþróttamót keppnistímabilsins á […]

  Opið íþróttamót Mána

  Fyrsta opna íþróttamótið Hestamannafélagið Máni heldur Opið íþróttamót Mána sem fer fram helgina 25.-27. apríl nk. Máni hefur undanfarin ár haldið Opið íþróttamót í lok apríl. Mótið hefur verið vel sótt þar sem þetta er fyrsta opna íþróttamót keppnistímabilsins á […]

 • Kvennatölt Norðurlands 2014 Skírdag 17.apríl kl. 17:00 Opinn flokkur 1.Vigdís Gunnarsdóttir og Dökkvi frá Leysingjastöðum II hægri 1.Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá Hægri 2.Jenny Larsson og Skurđur frá Einhamri vinstri 2.Arndís Brynjólfsdóttir og Syrpa frà Vatnsleysu vinstri 3.Sonja […]

  Ráslisti , Kvennatölt Norðurlands

  Kvennatölt Norðurlands 2014 Skírdag 17.apríl kl. 17:00 Opinn flokkur 1.Vigdís Gunnarsdóttir og Dökkvi frá Leysingjastöðum II hægri 1.Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá Hægri 2.Jenny Larsson og Skurđur frá Einhamri vinstri 2.Arndís Brynjólfsdóttir og Syrpa frà Vatnsleysu vinstri 3.Sonja […]

 • Magnús Benediktsson er nýr framkvæmdastjóri Spretts og hefur störf á morgun miðvikudaginn 16 apríl. Maggi Ben, eins og flestir kalla hann, er vel þekktur innan hestaheimsins hér heima og erlendis. Undanfarin ár hefur hann staðið fyrir skipulagningu ýmissa viðburða s.s. […]

  Magnús Benediktsson er nýr framkvæmdastjóri Spretts

  Magnús Benediktsson er nýr framkvæmdastjóri Spretts og hefur störf á morgun miðvikudaginn 16 apríl. Maggi Ben, eins og flestir kalla hann, er vel þekktur innan hestaheimsins hér heima og erlendis. Undanfarin ár hefur hann staðið fyrir skipulagningu ýmissa viðburða s.s. […]

 • Íþróttamót Harðar verður haldið 2-4 maí næstkomandi. Skráning hefst 17. apríl og henni líkur 29. april næstkomandi. Keppnisgjöld og keppnisgreinar eru eftirfarandi: Fimmgangur F1​​Meistarar​4000kr. Fimmgangur F2​​1. Flokkur​4000kr. Fimmgangur F2​​2. Flokkur​4000kr. Fimmgangur F2​​Unglingar ​3000kr. Fimmgangur F2​​Ungmenni​3000kr. Fjórgangur V1​​Meistarar​4000kr. Fjórgangur V2​​1. Flokkur​4000kr. […]

  íþróttamót Harðar

  Íþróttamót Harðar verður haldið 2-4 maí næstkomandi. Skráning hefst 17. apríl og henni líkur 29. april næstkomandi. Keppnisgjöld og keppnisgreinar eru eftirfarandi: Fimmgangur F1​​Meistarar​4000kr. Fimmgangur F2​​1. Flokkur​4000kr. Fimmgangur F2​​2. Flokkur​4000kr. Fimmgangur F2​​Unglingar ​3000kr. Fimmgangur F2​​Ungmenni​3000kr. Fjórgangur V1​​Meistarar​4000kr. Fjórgangur V2​​1. Flokkur​4000kr. […]

 • Við minnum à að fimmtudag 17. apríl verður hið árlega Skírdagskaffi à Sörlastöðum. Hróður þessarar veislu hefur borist víða og stöðugt fleiri gestir mæta til leiks. Við hvetjum alla hestamenn til að koma og gleðjast með okkur Sörlafélögum. Húsið opnar […]

  Skírdagskaffi Sörla

  Við minnum à að fimmtudag 17. apríl verður hið árlega Skírdagskaffi à Sörlastöðum. Hróður þessarar veislu hefur borist víða og stöðugt fleiri gestir mæta til leiks. Við hvetjum alla hestamenn til að koma og gleðjast með okkur Sörlafélögum. Húsið opnar […]

 • Æskulýðsmót Léttis og Líflands verður laugardaginn 19 apríl næst komandi. Mótið er opið og hefst stundvíslega kl 9:00. Skráning er hafin í Líflandi og er skráningargjald 1000 kr. fyrir fyrstu skráningu og 500 kr. fyrir aðra skráningu. Ekki verður hægt […]

  Æskulýðsmót Léttis og Líflands

  Æskulýðsmót Léttis og Líflands verður laugardaginn 19 apríl næst komandi. Mótið er opið og hefst stundvíslega kl 9:00. Skráning er hafin í Líflandi og er skráningargjald 1000 kr. fyrir fyrstu skráningu og 500 kr. fyrir aðra skráningu. Ekki verður hægt […]

 • Opna Páskamót Sleipnis verður haldið miðvikudaginn 16.apríl 2014 ì Sleipnishöllinni. Dagskráà: 18:00 17.ára og yngri 18:30 1.flokkur 19:15 Opinn flokkur 20:00 Hlé 20:30 B-úrslit 17.ára og yngri 20:45 B-úrslit 1.flokkur 21:00 B-úrslit Opinn flokkur Hlé í 15. mínútur 21:15 A-úrslit […]

  Pàskamòt Sleipnis

  Opna Páskamót Sleipnis verður haldið miðvikudaginn 16.apríl 2014 ì Sleipnishöllinni. Dagskráà: 18:00 17.ára og yngri 18:30 1.flokkur 19:15 Opinn flokkur 20:00 Hlé 20:30 B-úrslit 17.ára og yngri 20:45 B-úrslit 1.flokkur 21:00 B-úrslit Opinn flokkur Hlé í 15. mínútur 21:15 A-úrslit […]

 • Nú er komið að videoi með Landsmótssigurvegaranum frá 2012, Fróða frá Staðartungu, en hann vakti mikla hrifningu í Ingólfshöllinni um helgina. Það vakti ekki síður athygli að nú var hann sýndur af nýjum knapa, sjálfum Daníel Jónssyni, en það var […]

  Landsmótssigurvegarinn Fróði: Mætir hann með nýjum knapa á Landsmót 2014? Sjá video

  Nú er komið að videoi með Landsmótssigurvegaranum frá 2012, Fróða frá Staðartungu, en hann vakti mikla hrifningu í Ingólfshöllinni um helgina. Það vakti ekki síður athygli að nú var hann sýndur af nýjum knapa, sjálfum Daníel Jónssyni, en það var […]

 • Hér er u flottir folar á ferðinni, þeir Austri frá Flagbjarnarholti og Nagli frá Flagbjarnarholti, en þeir eru bræður hins fræga Framherja frá flagbjarnarholti. Góða skemmtun.  

  Synir Surtseyjar frá Feti

  Hér er u flottir folar á ferðinni, þeir Austri frá Flagbjarnarholti og Nagli frá Flagbjarnarholti, en þeir eru bræður hins fræga Framherja frá flagbjarnarholti. Góða skemmtun.  

 • Hér eru tveir flugvakrir klárar frá Dalbæ, þeir Krókus  frá Dalbæ og Kerfill frá Dalbæ. Góða skemmtun.  

  Folarnir frá Dalbæ,sjá Video

  Hér eru tveir flugvakrir klárar frá Dalbæ, þeir Krókus  frá Dalbæ og Kerfill frá Dalbæ. Góða skemmtun.  

 • Laugardaginn 19 apríl verður Páskatölt Dreyra haldið í Æðarodda. Keppt verður í tölti T3 í eftirtöldum flokkum: 1.flokk, 2. flokk, ungmennaflokk, unglingaflokk,barnaflokk og pollaflokk. Skráning fer fram á sportfengur.com og er opið öllum. Skráningarfrestur til 13.00 fimtutudaginn 17 apríl. Skráningargjöld […]

  Páskatölt Dreyra

  Laugardaginn 19 apríl verður Páskatölt Dreyra haldið í Æðarodda. Keppt verður í tölti T3 í eftirtöldum flokkum: 1.flokk, 2. flokk, ungmennaflokk, unglingaflokk,barnaflokk og pollaflokk. Skráning fer fram á sportfengur.com og er opið öllum. Skráningarfrestur til 13.00 fimtutudaginn 17 apríl. Skráningargjöld […]

 • Dymbilvikusýningin hefur aldrei verið jafn glæsilegt og nú í ár. Sérst hefur til magnaðra hesta og knapa á æfingum í höllinni og er nokkuð ljóst að öllu verður til tjaldað. Áhorfendur munu fá að sjá stórglæsilegt ræktunarbú og mögnuð kynbótahross. […]

  Stefnir í stórgóða Dymbilvikusýningu

  Dymbilvikusýningin hefur aldrei verið jafn glæsilegt og nú í ár. Sérst hefur til magnaðra hesta og knapa á æfingum í höllinni og er nokkuð ljóst að öllu verður til tjaldað. Áhorfendur munu fá að sjá stórglæsilegt ræktunarbú og mögnuð kynbótahross. […]

 • Deildafjör Geysis verður haldið miðvikudaginn 16. Apríl kl: 20:00 í Rangárhöllinni. Deildafjörið er liðakeppni milli deilda hestamannafélagsins og er án efa eitt skemmtilegasta mót vetrarins. Keppt verður í naglaboðreið og smala. Hver deild sendir 4 keppendur í hvora grein, a.m.k. […]

  Deildafjör Geysis

  Deildafjör Geysis verður haldið miðvikudaginn 16. Apríl kl: 20:00 í Rangárhöllinni. Deildafjörið er liðakeppni milli deilda hestamannafélagsins og er án efa eitt skemmtilegasta mót vetrarins. Keppt verður í naglaboðreið og smala. Hver deild sendir 4 keppendur í hvora grein, a.m.k. […]

 • Hinn jarpi Jóhannes frá Borg sigraði í flokki þriggja vetra ungfola í ungfolasýningunni í Ölfushöllinni síðastliðið laugardagskvöld, og vakti folinn verðskuldaða athygli. Jóhannes er undan Prata frá Borg sem er sonur Gaums frá Auðsholtshjáleigu, en móðir Jóhannesar er Blika frá […]

  Jóhannes frá Borg efstur 3ja vetra stóðhesta í Ölfushöllinni

  Hinn jarpi Jóhannes frá Borg sigraði í flokki þriggja vetra ungfola í ungfolasýningunni í Ölfushöllinni síðastliðið laugardagskvöld, og vakti folinn verðskuldaða athygli. Jóhannes er undan Prata frá Borg sem er sonur Gaums frá Auðsholtshjáleigu, en móðir Jóhannesar er Blika frá […]

 • Glæsi töltarinn Stormur frá Herríðarhóli  lét sig ekki vanta á Stóðhestaveisluna og gladdi hann augað hjá áhorfendum þar sem hann dansaði í flottri reisingu og afkvæmin sýndu hvað í þeim býr. Góða skemmtun.  

  Tvöfaldur íslandsmeistarinn Stormur frá Herríðarhóli með afkvæmur, sjá video

  Glæsi töltarinn Stormur frá Herríðarhóli  lét sig ekki vanta á Stóðhestaveisluna og gladdi hann augað hjá áhorfendum þar sem hann dansaði í flottri reisingu og afkvæmin sýndu hvað í þeim býr. Góða skemmtun.  

 • Þriðja Landsbankamót Sörla og jafnframt það síðasta í mótaröðinni var haldið í ágætis veðri nú um helgina, 11. og 12. apríl. Það rigndi aðeins á keppendur á föstudag en þeir létu það ekki á sig fá og sýndu hvern annan […]

  Landsbankamót Sörla – Heildarúrslit

  Þriðja Landsbankamót Sörla og jafnframt það síðasta í mótaröðinni var haldið í ágætis veðri nú um helgina, 11. og 12. apríl. Það rigndi aðeins á keppendur á föstudag en þeir létu það ekki á sig fá og sýndu hvern annan […]

 • Stórsýningin Fákar og Fjör 2014 verður haldin á miðvikudagskvöldið þann 16. apríl og hefst sýningin klukkan 19:00.   Forsala aðgöngumiða er í Líflandi og Fákasporti á Akureyri.  Undirbúningur hefur gengið vel og verður sýningin fjölbreytt að vanda.   Margir hafa […]

  Hinrik Bragason og Ómur frá Kvistum mæta á Fáka og Fjör 2014.

  Stórsýningin Fákar og Fjör 2014 verður haldin á miðvikudagskvöldið þann 16. apríl og hefst sýningin klukkan 19:00.   Forsala aðgöngumiða er í Líflandi og Fákasporti á Akureyri.  Undirbúningur hefur gengið vel og verður sýningin fjölbreytt að vanda.   Margir hafa […]

 • Kennarar eru reiðkennaranemar frá Háskólanum á Hólum. Kennsla verður bæði bókleg og verkleg. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Nemendur verða að vera sjálfbjarga á hestbaki, í kringum hestana og kunna skil á feti, tölti og brokki. Nemendur koma sjálfir með hest, reiðtygi […]

  Almennt reiðnámskeið verður í Dallandi um páskana.

  Kennarar eru reiðkennaranemar frá Háskólanum á Hólum. Kennsla verður bæði bókleg og verkleg. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Nemendur verða að vera sjálfbjarga á hestbaki, í kringum hestana og kunna skil á feti, tölti og brokki. Nemendur koma sjálfir með hest, reiðtygi […]

 • Laugardaginn 26. apríl kl 13:00 verða reiðkennaranemar Hólaskóla með kennslusýningu í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þemað verður þjálfun reið- og keppnishesta. Að lokinni sýnikennslu verður keppt í gæðingafimi þar sem þekktir knapar og gæðingar mæta til leiks og keppa um vegleg […]

  Kennslusýning reiðkennaranema

  Laugardaginn 26. apríl kl 13:00 verða reiðkennaranemar Hólaskóla með kennslusýningu í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þemað verður þjálfun reið- og keppnishesta. Að lokinni sýnikennslu verður keppt í gæðingafimi þar sem þekktir knapar og gæðingar mæta til leiks og keppa um vegleg […]