Fréttir
 • Á laugardaginn næstkomandi munu nemendur á 3. ári hestafræðideildar Hólaskóla vera með kennslusýningu í tengslum við sýninguna Tekið til kostanna. Sýningin verður í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og hefst kl. 13:00. Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli munu hefja sýninguna en […]

  Gæðingafimi, hnakkur í verðlaun

  Á laugardaginn næstkomandi munu nemendur á 3. ári hestafræðideildar Hólaskóla vera með kennslusýningu í tengslum við sýninguna Tekið til kostanna. Sýningin verður í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og hefst kl. 13:00. Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli munu hefja sýninguna en […]

 • Það stefnir í góðan dag á Suðurlandi á laugardaginn en dagurinn hefst á Eiðfaxadeginum á Selfossi þar sem fjöldi stóðhesta mun koma fram og um kvöldið verður glæsileg sýning í Fákaseli eins og áður hefur komið fram. Kvika frá Leirubakka […]

  Kvika frá Leirubakka kemur fram á Ræktun 2014 í Fákaseli á laugardagskvöld!

  Það stefnir í góðan dag á Suðurlandi á laugardaginn en dagurinn hefst á Eiðfaxadeginum á Selfossi þar sem fjöldi stóðhesta mun koma fram og um kvöldið verður glæsileg sýning í Fákaseli eins og áður hefur komið fram. Kvika frá Leirubakka […]

 • Skráningarfrestur á LÍFStöltið sem fer fram á fimmtudaginn 24. apríl, rennur út klukkan 20.00 í kvöld. Engin ástæða til að bíða fram á síðustu stundu með að skrá sig! Happdrættið er orðið eitt það svakalegasta í manna minnum, þvílíkir vinningar, […]

  Skráningu lýkur íkvöld, LÍFStöltið

  Skráningarfrestur á LÍFStöltið sem fer fram á fimmtudaginn 24. apríl, rennur út klukkan 20.00 í kvöld. Engin ástæða til að bíða fram á síðustu stundu með að skrá sig! Happdrættið er orðið eitt það svakalegasta í manna minnum, þvílíkir vinningar, […]

 • Opið íþróttamót Faxa og Skugga, Arionbankamótið, verður haldið á félagssvæði Skugga dagana 3. og 4. maí n.k. Fyrri daginn, laugardaginn 3. maí, verður öll forkeppni háð og B úrslit ef þarf, en öll A úrslit verða á sunnudaginn 4. maí. […]

  Arionbankamót Faxa og Skugga

  Opið íþróttamót Faxa og Skugga, Arionbankamótið, verður haldið á félagssvæði Skugga dagana 3. og 4. maí n.k. Fyrri daginn, laugardaginn 3. maí, verður öll forkeppni háð og B úrslit ef þarf, en öll A úrslit verða á sunnudaginn 4. maí. […]


 • Firmakeppni Sleipnis verður nk. sunnudag, 27.apríl. Firmakeppnin hefst kl. 13:00 Dagskrá verður sem hér segir: 1 Unghrossaflokkur 2 Pollaflokkur 3 Barnaflokkur 4 Unglingaflokkur 5 Ungmennaflokkur 6 Opinn flokkur Að keppni lokinni mun verða selt kaffi í reiðhöllinni og samhliða verður […]

  Firmakeppni Sleipnis

  Firmakeppni Sleipnis verður nk. sunnudag, 27.apríl. Firmakeppnin hefst kl. 13:00 Dagskrá verður sem hér segir: 1 Unghrossaflokkur 2 Pollaflokkur 3 Barnaflokkur 4 Unglingaflokkur 5 Ungmennaflokkur 6 Opinn flokkur Að keppni lokinni mun verða selt kaffi í reiðhöllinni og samhliða verður […]

 • Dagskrá: 11:00 Byrjendur 11:40 Minna vanar 12:10 Meira vanar 10 mín hlé 13:00 Opinn flokkur 13:20 Hádegismatur 14:00 Setningarathöfn B-úrslit Byrjendur B-úrslit Minna vanir B-úrslit Meira vanar A-úrslit Byrjendur A-úrslit Minna vanar A-úrslit Meira vanar A-úrslit Opinn flokkur ráslistar: Tölt […]

  Lífstöltið ráslistar og dagskrá

  Dagskrá: 11:00 Byrjendur 11:40 Minna vanar 12:10 Meira vanar 10 mín hlé 13:00 Opinn flokkur 13:20 Hádegismatur 14:00 Setningarathöfn B-úrslit Byrjendur B-úrslit Minna vanir B-úrslit Meira vanar A-úrslit Byrjendur A-úrslit Minna vanar A-úrslit Meira vanar A-úrslit Opinn flokkur ráslistar: Tölt […]

 • Að vanda verður haldin firmakeppni hjá Fák fimmtudaginn 24.apríl (sumardaginn fyrsta) hefjast leikar kl 14:00 og skráning verður í reiðhöllinni milli 11 og 12. Pollar og Börn keppa á hring en aðrir flokkar á beinni braut. Sýnt er hægt tölt […]

  Firmakeppni Fáks 24 apríl

  Að vanda verður haldin firmakeppni hjá Fák fimmtudaginn 24.apríl (sumardaginn fyrsta) hefjast leikar kl 14:00 og skráning verður í reiðhöllinni milli 11 og 12. Pollar og Börn keppa á hring en aðrir flokkar á beinni braut. Sýnt er hægt tölt […]

 • Firmakeppni Hmf Sindra verður haldinn næstkomandi laugardag, 26. apríl kl 13:00 Keppt verður í Polla-, barna-, unglina-, unghrossa-, kvenna- og karlaflokki (í þessari röð) skráning hjá Dóru á netfangið dorajg@simnet.is fyrir kl 20:00 á föstudag. Keppnisfyrirkomulag er inn á Sindrasíðunni […]

  Firmakeppni Hmf Sindra

  Firmakeppni Hmf Sindra verður haldinn næstkomandi laugardag, 26. apríl kl 13:00 Keppt verður í Polla-, barna-, unglina-, unghrossa-, kvenna- og karlaflokki (í þessari röð) skráning hjá Dóru á netfangið dorajg@simnet.is fyrir kl 20:00 á föstudag. Keppnisfyrirkomulag er inn á Sindrasíðunni […]


 • Vegna bilunar í skráningarkerfinu þá verður opið fyrir skráningu á Opna íþróttamót Mána fram á miðvikudagskvöld til kl 19.00. Slóð á skráningu :http://mani.is/?p=203   Mótanefnd Mána

  Opið fyrir skráningu á Opna íþróttamót Mána

  Vegna bilunar í skráningarkerfinu þá verður opið fyrir skráningu á Opna íþróttamót Mána fram á miðvikudagskvöld til kl 19.00. Slóð á skráningu :http://mani.is/?p=203   Mótanefnd Mána

 • Í dag er hreinunardagurinn mikli en þá taka Fáksfélagar sig til og hreinsa Elliðaárdalinn af rusli og drasli sem hefur fokið til okkar. Við endum svo daginn með grillveislu í Guðmundarstofu og þar er svo hoppukastali fyrir yngri kynslóðina ásamt […]

  Hreinunardagurinn mikli hjá Fáki

  Í dag er hreinunardagurinn mikli en þá taka Fáksfélagar sig til og hreinsa Elliðaárdalinn af rusli og drasli sem hefur fokið til okkar. Við endum svo daginn með grillveislu í Guðmundarstofu og þar er svo hoppukastali fyrir yngri kynslóðina ásamt […]

 • Vegna dræmrar skráningar hefur Bikarkeppni LH verið aflýst. LH þakkar þeim sem skráðu sig auðsýndan áhuga og framtakssemi. Bikarkeppni LH kemst án efa á laggirnar á næsta ári og biðjum við þá áhugasama að sýna áhuga sinn í verki og […]

  Bikarkeppni LH aflýst!

  Vegna dræmrar skráningar hefur Bikarkeppni LH verið aflýst. LH þakkar þeim sem skráðu sig auðsýndan áhuga og framtakssemi. Bikarkeppni LH kemst án efa á laggirnar á næsta ári og biðjum við þá áhugasama að sýna áhuga sinn í verki og […]

 • Súpudagur Kvennadeildar Spretts sumardaginn fyrsta 24. apríl kl. 17-20 Í boði verður ljúffeng súpa í veitingasal reiðhallarinnar. Lifandi tónlist Verð kr. 1500 f. fullorðna, kr. 1000 f. börnin. Hestamenn – fjölmennum í Sprett og eigum góða stund saman.

  Súpudagur í Spretti

  Súpudagur Kvennadeildar Spretts sumardaginn fyrsta 24. apríl kl. 17-20 Í boði verður ljúffeng súpa í veitingasal reiðhallarinnar. Lifandi tónlist Verð kr. 1500 f. fullorðna, kr. 1000 f. börnin. Hestamenn – fjölmennum í Sprett og eigum góða stund saman.

 • Stórglæsileg Dymbilvikusýning Spretts fór fram miðvikudaginn 16. apríl. Áhorfendapallarnir voru þétt setnir en alls voru mættir í höllina rúmlega 600 manns til að fylgjast með. Um 25 atriði glöddu augað, rætunarbú, kynbótahross í eigu Sprettara og aðrir glæsilegir gæðingar. Þið […]

  Dymbilvikusýning sjá myndir

  Stórglæsileg Dymbilvikusýning Spretts fór fram miðvikudaginn 16. apríl. Áhorfendapallarnir voru þétt setnir en alls voru mættir í höllina rúmlega 600 manns til að fylgjast með. Um 25 atriði glöddu augað, rætunarbú, kynbótahross í eigu Sprettara og aðrir glæsilegir gæðingar. Þið […]

 • Bikarkeppni LH mun fara fram 23. – 24. apríl næstkomandi í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verður forkeppni á báðum stöðum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glæsilegri reiðhöll Spretts. Keppt verður í T3, […]

  Bikarkeppni LH – skráningu lýkur í dag

  Bikarkeppni LH mun fara fram 23. – 24. apríl næstkomandi í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verður forkeppni á báðum stöðum en seinni daginn munu öll úrslit fara fram í nýrri glæsilegri reiðhöll Spretts. Keppt verður í T3, […]

 • Minnum á að skráningu á Opna íþróttamót Mána en skráningunni  lýkur á miðnætti mánudaginn 21 apríl.  

  Opið íþróttamót Mána

  Minnum á að skráningu á Opna íþróttamót Mána en skráningunni  lýkur á miðnætti mánudaginn 21 apríl.  

 • Hér koma úrslitin úr Opna Páskamóti Sleipnis frá 16.apríl . Tölt T3 A úrslit 1. flokkur - Mót: IS2014SLE049 – Opið páskamót Sleipnis Dags.: 11.1.2014 Félag: Friðbergur ólafsson   Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 1    Eggert Helgason / Stúfur […]

  Úrslit frá Opna Páskamóti Sleipnis

  Hér koma úrslitin úr Opna Páskamóti Sleipnis frá 16.apríl . Tölt T3 A úrslit 1. flokkur – Mót: IS2014SLE049 – Opið páskamót Sleipnis Dags.: 11.1.2014 Félag: Friðbergur ólafsson   Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 1    Eggert Helgason / Stúfur […]

 • Tekið til kostanna

 • Apríl mánuður hefur verið annasamur  í reiðhöllinni á Flúðum en aðstaðan þar hefur vel þaulnýtt til þjálfunar, samkomu og mótahalds. Kvöldið fyrir skírdag fór fram sameiginlegt töltmót Loga, Smára og Trausta.  Mótið hefur lengi verið á mótaskrá félaganna í Uppsveitunum […]

  Töltmót Loga, Smára og Trausta, sjá úrslit

  Apríl mánuður hefur verið annasamur  í reiðhöllinni á Flúðum en aðstaðan þar hefur vel þaulnýtt til þjálfunar, samkomu og mótahalds. Kvöldið fyrir skírdag fór fram sameiginlegt töltmót Loga, Smára og Trausta.  Mótið hefur lengi verið á mótaskrá félaganna í Uppsveitunum […]

 • Kvennatöltið var haldið með glæsibrag í gær þar sem hópur kvenna mætti til að etja kappi í tölti með bleiku þema. Verðlaun voru glæsileg og gefin af eftirfarandi fyrirtækjum Hestar og Menn, Versluninni Eyrinni, KS-Varmahlíð, Góu, Hótel Tindastóll, Lyfju, Capello, […]

  Úrslit frá Kvennatölti norðurlands sem var haldið á Skírdag

  Kvennatöltið var haldið með glæsibrag í gær þar sem hópur kvenna mætti til að etja kappi í tölti með bleiku þema. Verðlaun voru glæsileg og gefin af eftirfarandi fyrirtækjum Hestar og Menn, Versluninni Eyrinni, KS-Varmahlíð, Góu, Hótel Tindastóll, Lyfju, Capello, […]

 • Páskatölt Dreyra hefur verið aflýst vegna lítilar skránigar,og leiðnlegs veðurútlits…þeir sem hafa greitt skráningu fá endur greitt fyrsta virka dag eftir páska.

  Páskatölt Dreyra aflýst

  Páskatölt Dreyra hefur verið aflýst vegna lítilar skránigar,og leiðnlegs veðurútlits…þeir sem hafa greitt skráningu fá endur greitt fyrsta virka dag eftir páska.

 • Kvennatölt Vesturlands fór fram í Faxaborg miðvikudaginn 16. apríl. Er þetta í fyrsta sinn sem þessi keppni er haldin en ekki er ólíklegt að þessi keppni sé komin til að vera. Skráningar um 40 og mótið því af passlegri lengd, […]

  Úrslit frá Kvennatölti Vesturlands

  Kvennatölt Vesturlands fór fram í Faxaborg miðvikudaginn 16. apríl. Er þetta í fyrsta sinn sem þessi keppni er haldin en ekki er ólíklegt að þessi keppni sé komin til að vera. Skráningar um 40 og mótið því af passlegri lengd, […]

 • Firmakeppnin verður haldin á sumardaginn fyrsta eins og vant er og nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi skjali. Stjórn Hestaeigendafélags Búðardals

  Firmakeppni Hestaeigendafélags Búðardals

  Firmakeppnin verður haldin á sumardaginn fyrsta eins og vant er og nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi skjali. Stjórn Hestaeigendafélags Búðardals

 • Í ár verður LÍFStöltið haldið í fjórða sinn 24. apríl í reiðhöll hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ. Mótið er eingöngu ætlað konum en er annars hefðbundið töltmót fyrir byrjendur sem lengra komna. Margar konur hafa á mótinu unnið stóra persónulega sigra […]

  LÍFStöltið 2014

  Í ár verður LÍFStöltið haldið í fjórða sinn 24. apríl í reiðhöll hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ. Mótið er eingöngu ætlað konum en er annars hefðbundið töltmót fyrir byrjendur sem lengra komna. Margar konur hafa á mótinu unnið stóra persónulega sigra […]

 • LÍFStöltsnefndin yrði afar hamingjusöm ef þið yrðuð svo væn að hjálpa okkur að styrkja “Kvennadeild Landspítalans” en þetta er 4 árið sem haldið er styrktarmót þeim til handa. Á mótinu keppa bæði sterkustu reimenn landsins sem og þær sem eru […]

  Lífstölt.Til styrktar Kvennadeilds Landspítalans

  LÍFStöltsnefndin yrði afar hamingjusöm ef þið yrðuð svo væn að hjálpa okkur að styrkja “Kvennadeild Landspítalans” en þetta er 4 árið sem haldið er styrktarmót þeim til handa. Á mótinu keppa bæði sterkustu reimenn landsins sem og þær sem eru […]

 • Sýnikennsla kl.19.00 á skýrdagskvöld, fimmtud 17apríl í reiðhöllinni í Herði. Súsanna Sand, hestamannafélagið Hörður og Styrktarfélagið Taktur standa fyrir sýnikennslunni. Súsanna mun sýna okkur áherslur sínar í þjálfun hesta á mismunandi aldri og þjálfunarstigum. Hún mun segja okkur áherslur sem […]

  Súsanna Sand með sýnikennslu í kvöld

  Sýnikennsla kl.19.00 á skýrdagskvöld, fimmtud 17apríl í reiðhöllinni í Herði. Súsanna Sand, hestamannafélagið Hörður og Styrktarfélagið Taktur standa fyrir sýnikennslunni. Súsanna mun sýna okkur áherslur sínar í þjálfun hesta á mismunandi aldri og þjálfunarstigum. Hún mun segja okkur áherslur sem […]

 • Firmakeppni Skugga verður haldin fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta, á félagssvæðinu við Vindás. Verður allt með hefðbundnum hætti. Keppt verður í pollaflokki (teymt undir og allir fá verðlaun), barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki. Engar skráningar eða slík formlegheit, aðeins […]

  Firmakeppni Skugga

  Firmakeppni Skugga verður haldin fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta, á félagssvæðinu við Vindás. Verður allt með hefðbundnum hætti. Keppt verður í pollaflokki (teymt undir og allir fá verðlaun), barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki. Engar skráningar eða slík formlegheit, aðeins […]

 • Líflandsmót Fáks verður haldið 26. og 27. apríl. Þar sem mótið hefur stækkað frá ári til árs verður það í fyrsta skipti á tveimur dögum. Búið er að bæta við tveimur keppnisgreinum en þær eru fimi og slaktaumatölt. Skráningargjöld eru […]

  Líflandsmót Fáks

  Líflandsmót Fáks verður haldið 26. og 27. apríl. Þar sem mótið hefur stækkað frá ári til árs verður það í fyrsta skipti á tveimur dögum. Búið er að bæta við tveimur keppnisgreinum en þær eru fimi og slaktaumatölt. Skráningargjöld eru […]

 • Opna Páskamót Sleipnis verður haldið miðvikudaginn 16.apríl 2014 ì Sleipnishöllinni. Dagskrá: 18:00 17.ára og yngri 18:30 1.flokkur 19:15 Opinn flokkur 20:00 Hlé 20:30 B-úrslit 17.ára og yngri 20:45 B-úrslit 1.flokkur 21:00 B-úrslit Opinn flokkur Hlé í 15. mínútur 21:15 A-úrslit […]

  Opið Páskamót Sleipnis, Dagskrá-Ráslistar

  Opna Páskamót Sleipnis verður haldið miðvikudaginn 16.apríl 2014 ì Sleipnishöllinni. Dagskrá: 18:00 17.ára og yngri 18:30 1.flokkur 19:15 Opinn flokkur 20:00 Hlé 20:30 B-úrslit 17.ára og yngri 20:45 B-úrslit 1.flokkur 21:00 B-úrslit Opinn flokkur Hlé í 15. mínútur 21:15 A-úrslit […]

 • Fura frá Stóru-Ásgeirsá mætir með knapa sínum Ólafi Ásgeirssyni á Dymbilvikusýningu Spretts sem fram fer í kvöld í nýju reiðhöllinni. Fura sló svo sannarlega í gegn á Stóðhestaveislunni sem fram fór síðustu helgi á Ingólfshvoli. Fura er klárhryssa með 8,34 […]

  Fura frá Stóru-Ásgeirsá mætir í kvöld

  Fura frá Stóru-Ásgeirsá mætir með knapa sínum Ólafi Ásgeirssyni á Dymbilvikusýningu Spretts sem fram fer í kvöld í nýju reiðhöllinni. Fura sló svo sannarlega í gegn á Stóðhestaveislunni sem fram fór síðustu helgi á Ingólfshvoli. Fura er klárhryssa með 8,34 […]

 • Fyrsta opna íþróttamótið Hestamannafélagið Máni heldur Opið íþróttamót Mána sem fer fram helgina 25.-27. apríl nk. Máni hefur undanfarin ár haldið Opið íþróttamót í lok apríl. Mótið hefur verið vel sótt þar sem þetta er fyrsta opna íþróttamót keppnistímabilsins á […]

  Opið íþróttamót Mána

  Fyrsta opna íþróttamótið Hestamannafélagið Máni heldur Opið íþróttamót Mána sem fer fram helgina 25.-27. apríl nk. Máni hefur undanfarin ár haldið Opið íþróttamót í lok apríl. Mótið hefur verið vel sótt þar sem þetta er fyrsta opna íþróttamót keppnistímabilsins á […]

 • Kvennatölt Norðurlands 2014 Skírdag 17.apríl kl. 17:00 Opinn flokkur 1.Vigdís Gunnarsdóttir og Dökkvi frá Leysingjastöðum II hægri 1.Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá Hægri 2.Jenny Larsson og Skurđur frá Einhamri vinstri 2.Arndís Brynjólfsdóttir og Syrpa frà Vatnsleysu vinstri 3.Sonja […]

  Ráslisti , Kvennatölt Norðurlands

  Kvennatölt Norðurlands 2014 Skírdag 17.apríl kl. 17:00 Opinn flokkur 1.Vigdís Gunnarsdóttir og Dökkvi frá Leysingjastöðum II hægri 1.Stella Guðrún Ellertsdóttir og Líf frá Sauðá Hægri 2.Jenny Larsson og Skurđur frá Einhamri vinstri 2.Arndís Brynjólfsdóttir og Syrpa frà Vatnsleysu vinstri 3.Sonja […]

 • Magnús Benediktsson er nýr framkvæmdastjóri Spretts og hefur störf á morgun miðvikudaginn 16 apríl. Maggi Ben, eins og flestir kalla hann, er vel þekktur innan hestaheimsins hér heima og erlendis. Undanfarin ár hefur hann staðið fyrir skipulagningu ýmissa viðburða s.s. […]

  Magnús Benediktsson er nýr framkvæmdastjóri Spretts

  Magnús Benediktsson er nýr framkvæmdastjóri Spretts og hefur störf á morgun miðvikudaginn 16 apríl. Maggi Ben, eins og flestir kalla hann, er vel þekktur innan hestaheimsins hér heima og erlendis. Undanfarin ár hefur hann staðið fyrir skipulagningu ýmissa viðburða s.s. […]